alexharri / beygla

Tiny (5kB gzipped) declension helper for Icelandic names.
MIT License
28 stars 2 forks source link

Uppástunga að viðbótar gagnasafni sem hægt væri að nota #20

Open Loknar opened 4 months ago

Loknar commented 4 months ago

Hæhæ.

Það er alltaf gaman að sjá svona geggjuð forritunar framlög til íslenskunnar dúkka upp, mikið kudos.

Ég hef í um eitt og hálft ár verið hægt en stöðugt að byggja upp eigin orðagrunn sem er aðgengilegur undir LGPL-v3 leyfi hér: github.com/Loknar/loka-ord.

Á einum tímapunkti einbeitti ég mér sérstaklega að íslenskum mannanöfnum og hef að ég tel meira og minna öłl íslensk mannanöfn og beygingar þeirra í grunninum, sem og þekkt ættarnöfn og kenninöfn. Einnig einhver gælunöfn.

Vert að taka fram að í grunninum er eitt smá frávik frá hefðbundinni ritaðri íslensku, innleiðing bókstafsins Ł, en lítið mál að meðhöndla það með einföldu replace "łl" -> "ll".

Kveðja, Sveinn

alexharri commented 4 months ago

Takk fyrir þetta! Er klárlega vert að hafa þetta gagnasafn í huga ef það er farið í að búa til fleiri submodule fyrir Beyglu