kristjanmik / kjosturett-web

One stop for Parliament elections in Iceland - http://kjosturett.is
http://kjosturett.is
Other
24 stars 16 forks source link

Spurning um gagnabreytingar í prófi milli kosninga #88

Open Kalli opened 1 week ago

Kalli commented 1 week ago

Kærar þakkir fyrir skemmtilegan og fínan vef. Gott tól fyrir þau okkar sem eru enn að reyna að ákveða sig!

Er aðeins búinn að vera að gaufast í gögnunum ykkar hérna. Langaði aðeins að spyrja hvort ég væri að skilja fyrirkomulagið rétt, sýnist að það hafi breyst frá því síðast, en readme-ið sé mögulega úrelt?

Í readme-inu stendur:

How does the reply string work?

When a person answers all the questions, we generate a numerical sequence. Each number represents one question. You can think of this zero to one scale as 0 being extremely against(mjög á móti) and 1 being (mjög sammála). 0.5 is a neutral response. >This is the format of each number in the sequence.

1 stands for very much against, with the value of 0 2 stands for somewhat against, with a value of 0.25 3 stands for neutral, with a value of 0.5 4 stands for somewhat agree, with a value of 0.75 5 stands for very much agree, with value of 1 6 stands for no response

En svo skil ég af nýjum breytingum að núna sé þetta 4 punkta skali (Mjög ósammála = 0, Ósammála = 1 Sammála = 2 Mjög sammála = 3). Spurningar: