RB leggur til að eftirfarandi aðgerðum verði bætt við þjónustuna Digital Documents sem gera meðhöndlun tenginga milli skjals og einhvers (til dæmis krafna) mögulega:
1-n tengingar stofnaðar: POST /v1/crossreferences
1-n tengingar lesnar: GET /v1/crossreferences?documentStore={data-storage}&documentId={document-id}&keyType={key-type}&key={key}
Núverandi aðgerðir þjónustunnar Digital Documents (aðgerðirnar á /v1/documents) styðja allar bunkavirkni. Til þess að gæta samræmi milli aðgerða þjónustunnar er lagt til að POST og PUT /v1/crossreferences aðgerðirnar geri það einnig. Skil aðgerðanna yrðu þá í grófum dráttum eftirfarandi (ef aðgerðir skila ekki villu).
RB vill leggja fram breytingartillögu á IOBWS-þjónustunni Digital Documents (ÍST TS 314:2022, https://www.stadlar.is/stadlabudin/vara/?ProductName=IST-TS-314-2022 og https://github.com/stadlar/IST-FUT-FMTH/blob/master/Deliverables/IOBWS-Documents3.0.yaml) fyrir Staðlaráð (Icelandic Standards Council). Þessi breytingartillaga opnar notendum þjónustunnar möguleika til þess að tengja rafræn skjöl við fyrirbæri á borð við kröfur og greiðslur og leyfir þannig, til dæmis, kröfuhöfum að koma á, breyta, rjúfa og fá upplýsingar um tengingar milla krafna og skjala.
RB leggur til að eftirfarandi aðgerðum verði bætt við þjónustuna Digital Documents sem gera meðhöndlun tenginga milli skjals og einhvers (til dæmis krafna) mögulega:
POST /v1/crossreferences
GET /v1/crossreferences?documentStore={data-storage}&documentId={document-id}&keyType={key-type}&key={key}
PUT /v1/crossrefences
DELETE /v1/crossreferences/{document-Store}/{document-id}/{key-type}/{key}?ExternalEventId={externalEventId}
Núverandi aðgerðir þjónustunnar Digital Documents (aðgerðirnar á /v1/documents) styðja allar bunkavirkni. Til þess að gæta samræmi milli aðgerða þjónustunnar er lagt til að POST og PUT /v1/crossreferences aðgerðirnar geri það einnig. Skil aðgerðanna yrðu þá í grófum dráttum eftirfarandi (ef aðgerðir skila ekki villu).
1-n tengingar stofnaðar
POST /v1/crossreferences
Inntak HTTP-búkur:
Úttak
og HTTP-stöðukóði 200.
1-n tengingar lesnar
GET /v1/crossreferences?dataStorage={document-store}&documentId={document-id}&keyType={key-type}&key={key}
Inntak Fyrirspurnarviðföng (query parameters):
(Þessi fjögur viðföng eru valkvæð með þeim fyrirvara að annað hvort þarf að tiltaka DocumentStore og DocumentId eða KeyType og Key.)
Úttak
og HTTP-stöðukóði 200.
1-n tenging uppfærð
PUT /v1/crossrefences
Inntak
HTTP-búkur (HTTP-body): { [ "key": "cc15b0b1-eea5-4c65-adc9-b61a83fae528", "keyType": 1, "documentId": "00ec5225-8a64-48a2-b6bf-f4ef558b27df", "documentStore": 2, "documentCategory": 7, "documentDescription": "halló heimur!", "documentEdffectiveDate": "2024-04-01", "externalEventId": " 7646726c-8348-4561-af68-9a03f2337862" ], ... }
{ } og HTTP-stöðukóði 200.
Tenging rofnin
DELETE /v1/crossreferences/{document-store}/{document-id}/{key-type}/{key}?ExternalEventId={externalEventId}
Inntak
Slóðarviðföng (path parameters):
Fyrirspurnarviðföng (query parameters):
Úttak { } og HTTP-stöðukóði 204.