Foreldrar sem langar að fara út á leikvelli/leikskóla/grunnskóla með börnin sín.
Krakkar sem vilja hittast á leikvelli og leika saman eftir skóla/leikskóla.
Umsjónarfólk sem er með börn í pössun.
Hópfélag sem vill fara með krakkana á völl og skipuleggja leiki á vellinum.
Notenda dæmi :
Gunnar á 2 krakka og er ekki með vinnu honum langar að gera eitthvað annað en að hanga inni í dag með krökkunum sínum.
Hann getur leitað af útisvæðum sem gætu mögulega haft rólur eða rennibrautir til að skemmta krökkunum um tíma.
Gunnar vill fara á veitingastað með krökkunum og konunni sinni, en krakkanir eru oft svo óroólegir að bíða eftir matnum, sem getur tekið sinn tíma miðað við stærð veitingarstaðsins og fjölda fólks á staðnum.
Þá væri svo virkilega gott að veitingarstaðurinn væri með leiksvæði sem gæti dreift huga krakkana á meðan þau bíða eftir matnum.
Hvað er notandi að leitast eftir á síðunni/appinu.
Leiksvæði sem er við hæfi fyrir krakkan sinn / hópinn af krökkum.
Leiksvæði sem hentar hóp leikjum fyrir krakka.
Veitinga staði sem bjóða uppá skam skemmtun fyrir krakka til að stytta biðtíma.
Veitinga staði sem bjóða uppá upplifun fyrir krakkana þeirra.
Hvernig er viðmótið á síðunni?
Gerið Wireflows (Wireframes + User flows) á pappír fyrir appið. Takið ljósmyndir af skissum.
Due to how github handles images it places black spaces inbetween the "phones" making it a little harder to see the arrows.
Gagnagrunur og Bakendi verður byggður á Flask, þar sem verður notast við bæði "Blueprints" og "Class" til þess að einfalda kóðunn og gera hann auðveldari
til þess að vinna með og stæka í framtíðinni.
Gagnagrunurinn verður með mestum líkindum Firebase-RTDB eða SQL-DB, er ekki 100% ákveðið ennþá.
fyrir CSS munum vera notað Windtail, þar sem það lítur út fyrir að vera einfalt og auðvelt að læra og er mjög nútímalekt.