Hópverkefni fyrir vefsíðuhönnun
Battlefield 1 er fyrstupersónu skotleikur sem á sér stað í fyrstu heimstyrjöldinni. hægt er að spila leikinn bæði í Singleplayer(s.s. ekki að spila á netinu) og spila leikinn með þrautum sem hönnuðir leiksins bjuggu til. Annars er líka hægt að spila Multiplayer (s.s. spila á netinu) þar getur notandinn spilað ásamt 64 öðrum leikmönnum, sem eru skiptir í 2, 32 manna lið. Leikurinn sjálfur breytist ekki mikið nema fyrir update sem gefa ný möpp eða til þess að laga leikinn. Serían breytist með hverjum leik eftir hvernig seinasti leikurinn hefur staðið sig og hvað spilendurnir segja. Leikurinn kom út árið 2016 og er 15 í seríunni, Battlefield 1 er hannaður af Electronics Arts og er gefin út af DICE, sem er dótturfyrirtæki Electronics Arts.
Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) er fyrstu persónu skotleikur. Hann kom út þann 21. ágúst 2012 og er mikið spilaður enn í dag. Leikurinn er gerður af Valve, sem einnig bjuggu til Team fortress 2 og Half-Life leikina. Þinn meðalmaður í CS:GO myndi vera rússi á sínum unglingsárum sem verður mjög pirraður mjög léttilega. Valve hefur ekkert talað um að gera nýjan counter-strike leik en eru enn að gera nýjar uppfærslur í CS:GO. CS:GO er fjórði leikurinn í Counter-Strike seríunni að koma út.
Overwatch var opinberlega gefin út 24 maí 2016 á Windows, Xbox One og Playstation 4. Það er engin augljós aldurs eða kyn hópur sem spilar leikin. Overwatch er fyrstu persónu skotleikur gert í "Blizzard entertainment" sem setur tvö lið með sex spilara á móti hvor öðrum, hver spilari spilar sem ein of mörgum "Hetjum" sem eru skipt í fjórar tegundir. þegar þessi texti var skrifaður þá voru 23 ólíkar hetjur í boði til að velja. Þessi uppsetning gerir leikin ekki eins og Team fortress 2 og meira líkt "MOBA" leikjum. Leikurinn er hannaður til að hvetja spilara til að skipta um hetjur í miðjum leik, vegna þess hver hetja er betri enn önnur í mismunandi kringumstæðum. Hönnunin á leiknum hefur aðgang í huga, þessi aðgangur gerir það létt fyrir alla að spila og læra á leikin sem er mikilvægur þáttur fyrir leik ef það væri net-íþrótt(Esport) en Overwatch er löngu orðin Esport leikur. Blizzard hefur tilkynnt að það mun styðja atvinnumen í Overwatch Esports og mun byrja að gera það árið 2017 Overwatch er Blizzard's fjórða stóra leikjassería, hluta að því er byggt á öðrum leik sem heitir Titan, sem var hætt við árið 2014, mikill tími var notaður frá 2014-2016 til að passa að allar 'Hetjurnar' í leiknum eru sanngjarnlega jafnvæg. Blizzard entertainment gerðu líka hágæða stuttmyndir til að auglýsa Overwatch eins og þau hafa fengið Pixar til að búa til stuttmyndirnar. Spilarar keppa í fjórum ólíkum gerðum af leiknum eins og Escort, Assault, Hybrid(Escort með Assault) og Control